top of page

Verðskrá

Ökutími í kennslubifreið (45 mín.):

kr. 13.500.

​

Akstursmat vegna útgáfu fullnaðarskírteinis eða endurveitingu ökuréttinda:

kr. 13.500.

​

Leiga á kennslubifreið í verklegu prófi:

kr. 13.500.
 

......................................

 

Annar kostnaður vegna ökunáms sem greiða þarf til ökuskólanna, sýslumanns eða Frumherja:

​

Ökuskóli 1 hjá Netökuskólanum: kr. 13.500.
 

Ökuskóli 2 hjá Netökuskólanum: kr. 13.500.


Ökuskóli 3: kr. 49.500.


Útgáfa ökuskírteinis:

kr. 4.300 (bráðabirgðaskírteini);

kr. 8.600 (fullnaðarskírteini).


Prófgjald til Frumherja f/bóklegt próf:

kr. 6.550.
Prófgjald til Frumherja f/verklegt próf: kr.17.370.

​

Námsgögn 4.500 kr.

​

......................................

​

Gera má ráð fyrir að heildarkostnaður ökunáms sé a.m.k. kr. 330.000. Þurfi ökuneminn fleiri verklega ökutíma en lágmarkskrafa er um, hækkar upphæðin í samræmi við það.

​

peningar.jpg

Kennslubifreiðar

Kennslubifreiðarnar eru að gerðinni Ford Mondeo, árgerð 2019, beinskipt og Ford Kuga, árgerð 2015, sjálfskipt. Þær eru afar rúmgóðar, með framúrskarandi aksturseiginleika og því afar hentugar til kennsluaksturs. Báðar bifreiðarnar eru búnar 150 hestafla  2.0TDCi vél og byggir á nýrri vélatækni Ford sem dregur úr losun CO2.

​

Ford Mondeo og Ford Kuga eru mjög öruggar bifreiðar og eru hlaðnar öryggisbúnaði. Mondeo hlaut t.d. hæstu einkunn í árekstraprófunum Evrópsku umferðaröryggisstofnunarinnar (Euro NCAP).

​

IMG_3147[1].JPG
bottom of page